Saturday, October 06, 2007

 

Heil og sæl

Jæja fólkið á Ausutgötu er orðið heilt og sælt. Frúin búin að ná sér af pestinni svona að mestu leyti. Var orðin sækó af inniveru og farin að þykjast vera listakona. Hér sést Inga aðstoðarlitablandari að störfum um daginn.









Annars er allt bara ljúft og allir hafa nóg að gera. Katrín er byrjuð í fótbolta + íþróttaskóla og Inga er í fótbolta + jazzdans + badminton + píanó. Hjónin er bara ekki í neinu nema leti. Stendur þó til að ráða bót á því þegar fullri heilsu er náð. Ehemm þetta hefur auðvitað aldrei verið sagt áður.
Posted by Picasa

This page is powered by Blogger. Isn't yours?