Saturday, October 06, 2007
Heil og sæl


Annars er allt bara ljúft og allir hafa nóg að gera. Katrín er byrjuð í fótbolta + íþróttaskóla og Inga er í fótbolta + jazzdans + badminton + píanó. Hjónin er bara ekki í neinu nema leti. Stendur þó til að ráða bót á því þegar fullri heilsu er náð. Ehemm þetta hefur auðvitað aldrei verið sagt áður.