Monday, January 16, 2006

 

Snjór

Ekki leiðinlegt að hafa svona fínan snjó út um allt. Þó það sé gaman að horfa áhann má nú líka gera ýmislegt úr honum, t.d. kökur, hús, kalla og engla.

Þá er gott að vera búin að læra að elda kjetsúpu. Húsmóðirin í Hafnarfirði gerði eina slíka í gær (reyndar í Reykjavík) með aðstoð frá föður og systur. Gerði bara góða lukku.

Innlegg: Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?