Tuesday, February 14, 2006

 

Brekkuskógur


Fórum í bústað í Brekkuskóg á laugardag. Ágætis tilbreyting þó að tölvan hafi þurft að koma með. Melkorka kom með og voru stelpurnar í góðu stuði. Það var samt ekki sterkur leikur hjá húsmóðurinni og Ingibjörgu (sem fyrir voru orðnar fremur slappar) að fara í pottinn og uppskáru þær því kvef og hósta næstu daga. Frúin er líka haldin einhvers konar aðlögunarskorti því fyrstu nóttina á nýjum stað sefur hún yfirleitt lítið sem ekkert. Það bætti ekki heilsuna.
Svo var farið í smá heimsókn til langömmu og langafa og svo í sunnudagsmatinn hjá ömmIngu og afÁrna. 24 og Rome. Plebbar?!

Innlegg:
Voðalega er IKEA eitthvað lengi í Brekkuskógi. Er ykkur ekkert farið að leiðast?
 
Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?