Monday, February 13, 2006
Listakonur

Það er auðséð að hún hefur erft listræna hæfileika foreldra sinna.
Eldri systir hennar málaði þennan sama laugardag mjög flotta mynd af húsþökum um stjörnubjarta nótt og frúin málaði kassa, marga marga marga kassa. Faðirinn var í vinnunni.
Innlegg:
<< Home
Til hamingju með bloggsíðuna... við erum nú að verða meiri bloggararnir allar saman ;)
Það fer að verða með öllu óþarft að lyfta upp símtóli eða kíkja í heimsókn til fólks, maður þekkir orðið vini og vinkonur í gegnum þetta tækniundur... hvar endar annars þessi tækniöld?
Post a Comment
Það fer að verða með öllu óþarft að lyfta upp símtóli eða kíkja í heimsókn til fólks, maður þekkir orðið vini og vinkonur í gegnum þetta tækniundur... hvar endar annars þessi tækniöld?
<< Home