Tuesday, April 25, 2006

 

Páskaferð til Vesturheims






















Jæja nú ætlar húsfreyjan nú aldeilis að bæta fyrir syndir sínar og bloggleti. Vísitölufjölskyldan skellti sér nefnilega til Amríku um páskana og skoðaði Maríuland, Norður Karólínu, Dellaver og Virginíu. Hér fylgja nokkrar myndir frá reisunni sem heppnaðist vel í alla staði. Húsbóndinn telur sig allavega hafa hvílst vel og stúlkurnar fengu sinn skammt af dýragörðum, sædýrasöfnum, skemmtigörðum og ótrúlega flottum rólóum. Gististaðirnir voru ótrúlega fallegir og nú langar húsfreyjunni að kaupa eitt stykki hús með stórri verönd (með ruggustólum) á fallegum stað og opna bed & breakfast.
Afsakið ósmekklega uppsetningu en ég skil ekkert í þessu forriti. Döhhhhhh.

Innlegg:
Þetta lítur út fyrir að hafa verið gott og friðsælt frí.... svei mér, kannski maður fái uppl. fyrir svona frí einn daginn í vesturheimi...
 
Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?