Tuesday, August 22, 2006

 

Götugrill 2006

Götugrillið árlega var haldið síðasta föstudag og var þar massastuð að venju. Katrínu fannst alveg magnað að mega hjóla og leika sér á götunni en Ingibjörg er nú orðin vön manneskja í þessum efnum. Eins og hans er von og vísa bjargaði Raggi frændi málunum fyrir selskapsþyrsta foreldra og tók að sér gæslu þegar systurnar fóru að sofa. Sérdeilis góð skemmtan fyrir unga sem aldna.
Hér eru fleiri myndir.


Posted by Picasa

Posted by Picasa

Innlegg: Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?