Tuesday, August 22, 2006

 

Le pot

Ójá, það er ekki setið auðum höndum hér á bæ. Hjónin lentu í því að kaupa sér pott um daginn eftir að þau uppgötvuðu að slíkur myndi smellpassa á brúna pallinn í garðinum. Nú er bóndinn búin að vera að smíða og grafa upp stéttina eins og óður maður og stefnt er að tengingu innan tíðar. Enn vantar plexígler í hólfin á milli staura. Kreisí píbúl in Heifenfjord? Jess jess jess.

Innlegg:
Ég er einmitt alltaf að "lenda í því" að kaupa mér pott !!!

Assgoti er þetta massaflott.
 
Sama hér, get hreinlega ekki þverfótað fyrir pottum sem ég hef keypt....

... thumbs up fyrir aktívitetinu í ykkur göflurnum...massa flottur garður.
 
Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?