Tuesday, August 22, 2006
Sjóræningjar
Hér eru þau um borð í sjóræningjaskipinu að skjóta niður risaeðlurnar Einar og Auði. Að sjálfsögðu er bannað að detta í sjóinn (þ.e. á stéttina) þannig að það þurfti töluverða lagni við að binda skipið við kastalann og stökkva yfir vegginn til að stela mat og öðru nauðsynlegu. Gaman að vera í ímó.