
Myndir úr skreppferð í Fljótshlíðina um daginn.
Fallegur dagur en kaldur.
Eftir sunnudagssteikina (sem aldrei þessu vant var matreidd af húsmóðurinni á sínu eigin heimili) var massagott að stinga sér ofaní pottinn nýstandsetta og horfa upp í stjörnurnar. Alveg hreint unaðslegt.
# posted by Audur Kristin @ 22:53