Monday, October 30, 2006
Fiðurfénaður

Fjölskyldan Austurgötu kynnir með stolti tvo nýja heimilismeðlimi: Þeir eru tveir. Þeir hafa hátt. Þeir sóða út. Þeir sóða óhóhótrúlega mikið út. Þeir eru Halla Sóley og Jósef(ína ef kvk).
Eftir mánaðarþjálfun og ýmis trix er ennþá panik ástand í búrinu þegar það er opnað til að skipta um vatn eða til að þrífa (sem þarf að gera mjö mjö oft).