
"Eru komin jól" spurði ein lítil í morgun þegar hún leit út um gluggann í morgun. Eins og lög gera ráð fyrir voru öll börn hverfisins komin út við fyrsta hanagal. Fyrsta verk systranna var þó að skapa Snæfinn snjókarl, sem hér sést brosandi með systrunum.
# posted by Audur Kristin @ 14:12