Sunday, November 19, 2006

 

Lukkulegur laugardagur



Fjölskyldunni hlotnaðist í gær sá heiður að fá 18 daga gamlan son fjölskyldunnar Von Lyngenhag í heimsókn ásamt stóru systur sinni Ísold og stoltum foreldrum. Eins og sjá má lítur hin nýbakaða tveggja barna móðir þrusuvel út.


Um kvöldið hristi bóndinn svo dýrindis súsímáltíð út úr hægri erminni og ömmu og afa í h10 var boðið í japanskt kvöldverðarboð. Stelpurnar tóku þemanu misalvarlega eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
 Posted by Picasa

Innlegg: Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?