Sunday, December 31, 2006

 

Desember



Fjölskyldan hefur dundað sér við ýmislegt í desembermánuði. Meðal landa sem hjónin skoðuðu er S-Afríka, sbr. meðfylgjandi myndir - á baboonamyndinni má sjá Góðrar vonar höfða.
Dæturnar voru í vist í Hlyngerðinu á meðan foreldrarnir frílistuðu sig í Afríku og undu þær sér vel að hrekkja aldraðan afa sinn og láta ömmuna sendast með sig um allar jarðir.
Meira síðar kæru vinir. Adju.




This page is powered by Blogger. Isn't yours?