Sunday, December 31, 2006

 

Desember



Fjölskyldan hefur dundað sér við ýmislegt í desembermánuði. Meðal landa sem hjónin skoðuðu er S-Afríka, sbr. meðfylgjandi myndir - á baboonamyndinni má sjá Góðrar vonar höfða.
Dæturnar voru í vist í Hlyngerðinu á meðan foreldrarnir frílistuðu sig í Afríku og undu þær sér vel að hrekkja aldraðan afa sinn og láta ömmuna sendast með sig um allar jarðir.
Meira síðar kæru vinir. Adju.




Innlegg: Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?