Tuesday, July 24, 2007

 

Afli

Haldiði að bóndinn hafi ekki komið með níu stykki heim úr laxveiðitúrnum!?!? Þetta eru þá ekki bara tómir græjustælar í honum.
Þá er bara að fara að sjóða, grilla, reykja, steikja og grafa. Sérdeilis gómsætt villimeti laxinn. Ekki verra þegar hægt er að hafa heimræktaðar kartöfflur og grænmeti með.
Posted by Picasa

Innlegg:
var ekki einhver fiskbúð á leiðinni heim :)
...glæsilegur árangur, ekki leiðinleg veiðiferð þetta!
 
Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?