Tuesday, July 24, 2007

 

Snæfellsnes

Þegar eiginmenn svíkja eiginkonur sínar og fara í veiði um afmælishelgi frúarinnar þá þýðir ekkert að velta sér upp úr volæði heldur halda út í sveit á vit ævintýranna með ömmu gömlu og dætrum.


Hér eru sumsé myndir frá skreppferð mæðgnanna á Snæfellsnesið. Ströndin við gistiheimilið (Langaholt) var bara æði í þessari líka bongóblíðu sem var þessa daga.

Posted by Picasa

Innlegg: Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?