Wednesday, September 05, 2007

 

Götugrill 2007

Götugrillið var með öðrum hætti þetta árið en fyrri ár. Þar sem ekki var hægt að loka götunni vegna framkvæmda í Hverfisgötu og vegna mikillar hættu á rigningu söfnuðust grannarnir saman í garðinum á A37.
Þar var grillað og glaðst fram eftir kvöldi og nóttu við undirleik gítars- og nikkuspils.


Húsbóndinn hafði lagt allt kapp á að klára garðhúsið fyrirkvöldið og það náðist þannig að teitið var haldið á plast- og pappaundirlagi og með plasti í hurðagötunum.


Þetta var sumsé óformleg vígsla garðhússins og kom það bara þrusuvel út sem partískáli.








Það er alveg ótrúlegt hvað myndirnar frá kvöldinu er hörmulega vondar. Þetta eru svona þær skástu þar sem meirihlutinn er ekki með einhverjar grettur eða lokuð augu.
Posted by Picasa

Innlegg: Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?