Wednesday, September 05, 2007
Götugrill 2007
Húsbóndinn hafði lagt allt kapp á að klára garðhúsið fyrirkvöldið og það náðist þannig að teitið var haldið á plast- og pappaundirlagi og með plasti í hurðagötunum.
Þetta var sumsé óformleg vígsla garðhússins og
Það er alveg ótrúlegt hvað myndirnar frá kvöldinu er hörmulega vondar. Þetta eru svona þær skástu þar sem meirihlutinn er ekki með einhverjar grettur eða lokuð augu.