Thursday, December 13, 2007
Smá jólastemning
Jedúddamía
Það er önnur húsmóðir í Hafnarfirði sem er töluvert geðveikari en þessi á Austurgötu. Frú Ólöf hristi t.d. um daginn 4 stk. piparkökuhús fram úr erminni og skreytti með aðstoð barnabarnanna. Svo tveimur dögum síðar voru skorin og steikt ca. 150 laufabrauð.
Þar hefur Austurgötufrúin mikilvægu hlutverki að gegna; er nefninlega pressustjóri á meðan Ættmóðirin er steikingastjóri.