Thursday, December 13, 2007

 

Smá jólastemning


Jedúddamía hvað frúin er ekki að standa sig í blogginu. Hér eru nokkrar svona desembermyndir. Kata er búin að syngja mikið fyrir jólin og allir eru bara búinr að hafa það gott.

Það er önnur húsmóðir í Hafnarfirði sem er töluvert geðveikari en þessi á Austurgötu. Frú Ólöf hristi t.d. um daginn 4 stk. piparkökuhús fram úr erminni og skreytti með aðstoð barnabarnanna. Svo tveimur dögum síðar voru skorin og steikt ca. 150 laufabrauð.
Þar hefur Austurgötufrúin mikilvægu hlutverki að gegna; er nefninlega pressustjóri á meðan Ættmóðirin er steikingastjóri.
Posted by Picasa

Innlegg: Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?