
Svipmyndir á svipstundu!!?? Nei, ekki alveg. Hér eru hinsvegar nokkra svipmyndir frá sumrinu.

Úps, þetta minnir mann reyndar á pokana með óselda tombóludótinu í kjallaranu og tombólusjóðinn sem ekki er búið að koma til skila til Rauða krossins. Kannast einhver við svona dæmi??
# posted by Auður @ 18:02