Friday, September 12, 2008

 

Spítalalíf

Í fimm daga skoðun kom í ljós að barnið hefur viðbeinsbrotnað í fæðingunni. Og ekki nóg með það. Einnig kom í ljós að blóðprufa sýndi of mikið magn af einhverju sem ég man ekki hvað heitir (bilirubin??) sem þýddi að mæðgurnar þurftu að vera sólarhring á sængurkvennaganginum þar sem lillan lá í ljósalampa eins mikið og mögulegt var.
Ekki mjög gaman. En gulan batnaði aðeins og mæðgurnar fengu að fara heim næsta morgun.

Nú er bara að vera duglegar að drekka og drekka og drekka meira.
Posted by Picasa

Innlegg:
Æ, litla snúllan. Vonandi að hún sé á góðri bataleið. Ég þekki tvö önnur börn sem hafa viðbeinsbrotnað, virðist nokkuð algengt.

sendi bestu kveðjur yfir til ykkar.

gott trix hjá Kötu og frábærir gullmolar heee
 
Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?