Thursday, October 30, 2008

 

Kreppan tekur þetta ekki frá okkur

Ónei. Þó að allt sé komið á rönguna í þjóðfélaginu þá á maður nú ennþá góða vini og yndisleg börn. Sérstaklega gott er að eiga vini sem hafa aðgang að jafn flottu sloti og Hamarskot við Álftavatn er. Alveg brilljant. Ekki spillir fyrir að þetta sómafólk kann að grilla humar og baka pönnsur.
Ekki náðist nein almennileg mynd af herra Haraldi júníor þar sem hann var alltaf of fljótur að hlaupa í burtu og ungfrú nafnlaus var sofandi alla helgina.
Nú skorum við á okkar fólk, þið vitið hver þið eruð, að notfæra sér efnahagsástandið og fjárfesta í litlu sætu sumarkoti ...... eða jafnvel stæðilegu sumarsloti.
Posted by Picasa

Innlegg:
Takk fyrir síðast sömuleiðis.
Þær eru vígalegar í pottinum :)
Endurtökum leikinn sem fyrst.
Gaggus maestro pönnukakus
 
Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?