Sunday, December 07, 2008
Elín Helga



Ragnar og amma Ólöf voru vottar og munu þau sjá um að tryggja stúlkunni kristilega leiðsögn í framtíðinni. Já sálarheill barnsins er í þeirra höndum - sem er nú alls ekki svo slæmt.
Húsmóðirin nennir ekki að birta myndir af öllum gamlingjunum í veislunni heldur smellir hér inn mynd af systrum og systrabörnum stúlkunnar. Atli var þó fjarri góðu gamni því hann var á sama tíma að vinna Íslandsmeistaratitil í skylmingum. Þarna sannast að með því að leyfa börnum að nota sverð, spjót (sem sumir vilja flokka sem ofbeldisleikföng) er maður bókstaflega að hvetja börn til íþróttalegra stórvirkja.
Innlegg:
<< Home
Til hamingju með nafnið Elín Helga. Fallegt nafn sem mamma og pabbi hafa valið þér.
kv. frá liðinu í Skálaheiðinni
Post a Comment
kv. frá liðinu í Skálaheiðinni
<< Home