Friday, January 09, 2009

 

Bankaráðsstofnun

Fjölskyldan sat saman í gær og snæddi ýsu og kartöfflur (svona samverustundir er orðnar bara nokkuð algengar núna eftir ríkisvæðinguna). Aldrei þessu vant varð ca. 5 sekúndna þögn - sem engan veginn er eðlilegt. Þá segir Kata: "Hey, eigum við ekki að tala um eitthvað? Til dæmis bankaráðsstofnun?" Inga er fljót að svara: "Bankar eru bara til vandræða". Þar hafið þið það.

Innlegg:
Yndislegt :)
 
Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?