Wednesday, July 01, 2009
Berlín - Prag o.fl.




Síðasta flugpunktaferðin var farin um daginn til Þýskalands þar sem frúin losaði sig algerlega við Þýskalandsfóbíu sína. Legoland var auðvitað skothelt og sveitin sæt. Þjóðverjar eru kannski ekki mest sjarmerandi þjóð í heimi en þeir reyndust okkur alveg prýðilega.
Svo var farið til Dísu & co. í Prag og sitthvað skoðað í Tékkó, þ.e. þeir sem nenntu. Gaman að koma þangað. Hafnfirska frúin gæti alveg vanist því að hafa tennisvöll í garðinum hjá sér og garðyrkjufólk sem kemur vikulega og klippir trén í kúlur og keilur. Svo massaði fjölskyldan Berlín í lokin.
Skemmtilegt frí og fjölbreytt en ekki beint það ódýrasta. O sei sei og já já.
Skemmtilegt frí og fjölbreytt en ekki beint það ódýrasta. O sei sei og já já.